Fish Spa Iceland opnaði sumarið 2013 og er til húsa að Hverfisgötu 98 (á horni Hverfisgötu og Barónsstígs), hliðina á Argentínu Steikhúsi.

Fish Spa Iceland er einstakur staður fyrir þá sem hugsa vel um líkama og sál og vilja láta sér líða vel. Við bjóðum upp á róandi og slakandi umhverfi þar sem allir fara út endurnærðir með bros á vör.

Panta tíma
 
 
 

Fishspa| Sími: 547-7770 / 776-8200 | Tölvupóstur: FishSpa@FishSpa.is | Forsíða