Panta tíma
 
 

Leiðbeiningar

Vinsamlegast notið ekki okkar Fish Spa ef eitthvað af eftirfarandi atriðum eru til staðar:

 • Fóta- eða tánaglasveppir.
 • Vörtur.
 • Sár á fótum.
 • Smitandi húðsjúkdómar á fótum.
 • Allir smitsjúkdómar.
 • Naglalakk yngra en 14 tímar.
 • Brúnkukrem frá síðustu 4 tímum.
 • Hafi fætur verið rakaðar eða vaxaðar á síðustu 12 tímum.
 • Skartgripir, fjarlægja skal allt skart af fótum.

Áframhaldandi reglur:

 • Það er bannað að setja hendurnar ofan í vantið.
 • Það er bannað að fara úr einu keri yfir í annað.
 • Ekki má bæta vökvum í kerin.

Við biðjum viðskiptavini okkar að virða þessi tilmæli.

Með fyrirfram þakklæti, Fish Spa Iceland!

 

Fishspa| Sími: 547-7770 / 776-8200 | Tölvupóstur: FishSpa@FishSpa.is | Leiðbeiningar